Aðgangur að verkfærum og eiginleikum YouTube

YouTube Studio býður upp á mörg verkfæri og eiginleika til að hjálpa þér að fá sem mest út úr efninu þínu. Þú getur valið hvernig þú staðfestir auðkenni þitt til að fá aðgang að þessum verkfærum og eiginleikum. Staðfesting á auðkenni þínu hjálpar okkur að draga úr misnotkun og ruslpósti á YouTube.

Þú hefur nokkra möguleika til að fá aðgang að eiginleikunum:

  • Staðlaðir eiginleikar: Með því að búa til rás færðu þessa eiginleika strax, svo framarlega sem þú hefur enga virka punkta vegna brota gegn regum netsamfélagsins. Notaðu þessa eiginleika til að byrja að fjölga áhorfendum þínum og þróa rásina þína áfram.
  • Millistigseiginleikar: Ef þú vilt fjölbreyttari verkfæri til að halda áfram að fjölga áhorfendum þínum geturðu valið að fá aðgang að millistigseiginleikum. Til þess þarftu að staðfesta símanúmerið þitt.
  • Ítareiginleikar: Flestir virkir höfundar sem vilja nota ítareiginleika í fyrsta sinn verða sjálfkrafa gjaldgengir þegar þeir hafa byggt upp nægilegan rásarferil.
    • Sumir nýir höfundar eða þeir sem vilja opna fyrir ítareiginleika strax geta valið að staðfesta auðkenni sitt með gildum skilríkjum eða myndskeiðsstaðfestingu. Lestu hér um hvernig upplýsingar frá skilríkjum eða myndskeiðsstaðfestingu eru notaðar.

 

Eiginleikar

Engin staðfesting

Staðfesting með símanúmeri

Staðfesting með rásarferli EÐA auðkenni

 

Staðlaðir

 

Hlaða upp vídeóum

 Chrome mobile checkmark icon

Takmarkað daglegt hámark

 

Chrome mobile checkmark icon

Hærra daglegt hámark

Búa til spilunarlista

Chrome mobile checkmark icon

 

 

Millistigs

Lengri vídeó (>15 mín.)

  Chrome mobile checkmark icon

 

Beinstreymi á tölvu

 

 Chrome mobile checkmark icon

Takmarkað daglegt hámark

  Chrome mobile checkmark icon

Hærra daglegt hámark 

Sérsniðnar smámyndir

 

Chrome mobile checkmark icon

Takmarkað daglegt hámark

   Chrome mobile checkmark icon

Hærra daglegt hámark

 
Búa til hlaðvarp   Chrome mobile checkmark icon  

 

Ítarlegt

Content ID-áfrýjun

    Chrome mobile checkmark icon 

Fella inn beinstreymi

    Chrome mobile checkmark icon

 

Sækja um tekjuöflun

   

Chrome mobile checkmark icon

+ Skilyrði fyrir þátttöku

Bættu smellanlegum tenglum við lýsingar og samfélagsfærslur í lengri vídeóum frá þér     Chrome mobile checkmark icon
Bættu tengdu vídeói við YouTube Short    Chrome mobile checkmark icon Chrome mobile checkmark icon
Samfélagsfærslur

Chrome mobile checkmark icon

Takmarkað daglegt hámark

 

Chrome mobile checkmark icon

Hærra daglegt hámark

Festu ummæli við vídeó og samfélagsfærslur     Chrome mobile checkmark icon
RSS-upphleðsla     Chrome mobile checkmark icon
Bættu smellanlegum tenglum við upplýsingar um rásina á áhorfssíðu      Chrome mobile checkmark icon

Athugaðu: Til viðbótar við ofangreint skaltu passa að fylgja reglum netsamfélagsins á YouTube. Brot á reglum okkar getur valdið því að þú fáir punkt eða að aðgangur þinn að eiginleikum verði takmarkaður.

Sjáðu hvaða eiginleikum þú hefur aðgang að

Þú getur séð hvaða eiginleikum þú hefur aðgang að með því að fylgja leiðbeiningunum hér fyrir neðan.

  1. Skráðu þig inn í YouTube Studio í tölvu.
  2. Smelltu á Stillingar.
  3. Smelltu á Rás.
  4. Smelltu á gjaldgengi í eiginleika.

Þú sérð „Virkur” við hliðina á þeim eiginleikum sem þú hefur aðgang að. Athugaðu að sumum eiginleikum YouTube er stjórnað frá flipanum Gjaldgengi í eiginleika og sumir eiginleikar gætu haft önnur gjaldgengisskilyrði. Frekari upplýsingar um aðra eiginleika má finna á síðunni Staða og eiginleikar.

Staðfestu auðkenni þitt til að nota eiginleika

Upplýsingar um hvernig hægt er að opna fyrir millistigs- og ítareiginleika er að finna í þessari grein í Hjálparmiðstöðinni. Athugaðu að skilríkja-/myndskeiðsstaðfesting er ekki í boði fyrir alla höfunda.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
3783670383520136417
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false