Skoðaðu tilkynningaferilinn þinn

YouTube skoðar notandatilkynningar til að ákvarða hvort vídeó brjóti gegn reglum netsamfélagsins. Farðu á síðuna Tilkynningaferill til að skoða stöðu vídeóa sem þú hefur tilkynnt á YouTube:

  • Uppi: Vídeó sem annaðhvort hafa ekki verið skoðuð ennþá eða við höfum ákveðið að brjóti ekki gegn reglum YouTube-netsamfélagsins.
  • Fjarlægt: Vídeó sem hafa verið fjarlægð af YouTube.
  • Takmarkað: Vídeó sem hafa verið takmörkuð, til dæmis fengið aldurstakmark eða takmarkaða eiginleika.

Sum vídeó geta líka verið með textann „Upplýsingar um þetta vídeó eru ekki tiltækar“. Það gæti verið vegna þess að höfundurinn fjarlægði vídeóið eða vídeóið er ekki tiltækt á YouTube af öðrum ástæðum. Til dæmis ef það er ekki tiltækt í þínu landi.

Tilkynntum vídeóum er raðað í þeirri röð sem þú tilkynntir þau, frá nýjasta til elsta. Ef þú tilkynnir vídeó oftar en einu sinni mun það bara birtast í síðasta skipti sem þú tilkynntir það.

Í sumum tilvikum er ekki víst að vídeó sem þú tilkynntir birtist á síðunni Tilkynningaferill. Það þýðir að margir aðrir hafa nú þegar tilkynnt vídeóið og við gætum verið að skoða vídeóið byggt á þeim tilkynningum. Við munum endurbæta eiginleikann í framtíðinni svo að allar tilkynningarnar þínar birtist á síðunni, jafnvel þó að vídeó hafi þegar verið tilkynnt.

 

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
12883630172899439266
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false