Finna týndar myndir og vídeó

Þegar þú kveikir á öryggisafriti eru myndirnar þínar vistaðar áphotos.google.com.

Mikilvægt:

Skref 1: Skoðaðu reikninginn þinn

Sumar myndir geta virst hafa horfið vegna þess að þú ert á öðrum reikningi.

  1. Opnaðu forrit Google-mynda Photos í Android-síma eða -spjaldtölvu.
  2. Skráðu þig inn á Google-reikninginn þinn. 
  3. Skoðaðu efst til að vera vissum að þú sért skráð(ur) inn á reikninginn sem þú afritaðir myndir á.

Skref 2: Finndu myndir frá forritum eins og Facebook eða Instagram

Hún gæti verið í möppum tækisins.
  1. Opnaðu forrit Google-mynda Photos í Android-síma eða -spjaldtölvu.
  2. Ýttu á Safn neðst.
  3. Athugaðu möppur tækisins í „Myndir í tækinu“.
Taktu afrit af möppum tækisins til að finna myndir frá öðrum forritum í yfirliti Mynda. Kynntu þér hvernig á að afrita möppur tæksins.

Skref 3: Athugaðu hvort myndinni var eytt

  • Ef myndin þín er enn í ruslinu geturðu mögulega endurheimt hana. Kynntu þér hvernig á að endurheimta mynd sem var eytt.
  • Ef myndin er í ruslinu lengur en 60 daga getur henni verið eytt endanlega.
  • Ef þú notar annað myndaforrit eða myndasafn og eyðir myndum þar er mögulegt að þú eyðir myndinni áður en Google-myndir getur afritað myndina þína.

Prófa aðrar leiðir til að finna myndirnar

If you use a different gallery, but tap "Free up space" on Google Photos
Mikilvægt: Gættu þess að láta Google-myndir taka fyrst öryggisafrit af myndunum þínum áður en þú eyðir þeim úr tækinu. Kynntu þér hvernig þú kveikir á öryggisafritun.
Ef þú ýtir á „Losa um pláss“ á Google-myndum er mögulegt að myndinni eða vídeóinu verði eytt af tækinu þínu. Þú getur samt fundið þau í forriti Google-mynda. Kynntu þér hvað gerist þegar þú losar um pláss í tækinu.
Athuga hvort kveikt sé á afritun
  1. Opnaðu forrit Google-mynda Photos í Android-síma eða -spjaldtölvu.
  2. Passaðu að þú hafir skráð þig inn á réttan reikning.
  3. Ýttu á prófílmynd eða upphafsstaf reikningsins til að finna stöðu afritunar.

Ef kveikt er á öryggisafritun

  • Mögulega er enn verið að afrita myndina þína. Ef það stendur „Bíður eftir Wi-Fi“ eða númer í tækinu getur það þýtt að ekki sé búið að afrita myndina.
  • Gakktu úr skugga um að hægt sé að afrita skráarstærðir myndanna eða vídeóanna. Nánar um skráarstærðir sem hægt er að afrita.

Ef slökkt er á öryggisafritun

Mikilvægt: Gættu þess að láta Google-myndir taka fyrst öryggisafrit af myndunum þínum áður en þú eyðir þeim úr tækinu. Kynntu þér hvernig þú kveikir á öryggisafritun.
Ef þú eyðir mynd úr tækinu geturðu mögulega ekki endurheimt hana. Google-myndir tekur ekki strax afrit af myndum.
Finna mynd í geymslu
If you can’t find a photo you don’t regularly view, it may be in your archive. Learn about your archive.
  1. On your Android phone or tablet, open the Google Photos app Photos.
  2. Make sure you’re signed in to the right account.
  3. At the bottom, tap Library og svo Archive.
Leita að mynd eða vídeói

Mikilvægt:

  • Gakktu úr skugga um að kveikt sé á öryggisafritun. Þú getur aðeins leitað að myndum sem hafa verið afritaðar. Kynntu þér hvernig þú kveikir á öryggisafritun.
  • Ef þú týnir myndum skyndilega er hugsanlegt að þær séu skráðar með aðra dagsetningu.
  • Myndir sem eru teknar fyrir kl. 04:00 eru flokkaðar með deginum á undan.
  • Ef þú sækir eða skannar mynd í tæki sem er stillt með aðra dagsetningu og tíma gæti tímastimpillinn verið vitlaus. Kynntu þér hvernig þú breytir tímastimpli mynda.

Leita að mynd eða vídeói

Leitaðu að réttum dagsetningum eða leitarorðum til að finna týnda mynd eða vídeó. Stundum er tímastimpillinn öðruvísi þegar þú skannar eða sækir mynd frá tæki með röngum dagsetningar- og tímastillingum. Kynntu þér hvernig á að breyta tímastimplum á myndum.

Til að finna mynd eða myndskeið sem var bætt við nýlega: 

  1. Opnaðu forrit Google-mynda Photos í Android-síma eða -spjaldtölvu.
  2. Skráðu þig inn á Google-reikninginn þinn. 
  3. Neðst skaltu ýta á Leita .
  4. Sláðu inn Bætt við nýlega
  5. Skoðaðu atriði sem var bætt við nýlega. 
Ef atriðið þitt er ekki í „Bætt við nýlega“ geturðu leitað að einstaklingi, stað eða hlut á myndinni:
  1. Opnaðu forrit Google-mynda Photos í Android-síma eða -spjaldtölvu.
  2. Neðst skaltu ýta á Leita .
  3. Skrifaðu það sem þú vilt finna, t.d. „hundar“, „Reykjavík“ eða nafn einhvers ef þú merkir myndirnar þínar.
Ef þú finnur ekki mynd með því að leita skaltu prófa að:
  • Leita með öðru leitarorði.
  • Leita aftur eftir 3—5 daga. Það getur tekið einhvern tíma þar til hægt er að leita að myndum.

Skoðaðu myndastaflana þína

Ef þú finnur ekki mynd gæti hún verið í myndastafla. Til að finna allar myndir í myndastafla á yfirliti:

  1. On your Android device, open the Google Photos app Photos.
  2. Tap a Photo stack .
  3. Tap Stacks grid .
Ábending: Þú getur valið mörg atriði á yfirlitinu til að framkvæma aðgerðir á hópi mynda. Nánar um að stafla svipuðum myndum.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
14271582218355243151
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
105394
false
false