Tilkynntu óviðeigandi vídeó í YouTube Kids

Starfsfólk okkar leggur mikla áherslu á að tryggja að YouTube Kids-forritið bjóði upp á fjölskylduvæna upplifun. Ef þú sérð óviðeigandi vídeó skaltu hjálpa okkur með því að tilkynna það:

  1. Farðu á áhorfssíðu vídeósins sem þú vilt tilkynna.
  2. Ýttu á Meira í efra horni vídeóspilarans.
  3. Ýttu á Tilkynna.
  4. Veldu ástæðu þess að þú tilkynnir vídeóið (Óviðeigandi myndefni, Óviðeigandi hljóðefni eða Annað).
Ef þú hefur skráð þig inn og tilkynnir óviðeigandi vídeó verður lokað sjálfkrafa á vídeóið í YouTube Kids-forritinu.

Farið er yfir tilkynnt vídeó allan sólarhringinn, alla daga vikunnar og þau verða fjarlægð úr YouTube Kids-forritinu ef nauðsynlegt er. Athugaðu að líkur á að vídeó verði fjarlægt úr forritinu aukast ekki þó vídeóið sé ítrekað tilkynnt.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
12037137658117212043
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
false
false