Takmarkaðu skjátíma í YouTube Kids

Innbyggður tímamælir gerir foreldrum kleift að takmarka áhorf með því að láta krakka vita hvenær rétt er að hætta áhorfi. Tímamælirinn birtir aðvörun og lokar forritinu þegar lotan er búin þannig að þú þurfir ekki að grípa í taumana.

YouTube Kids: Hvernig hægt er að takmarka skjátíma

Fáðu áskrift að YouTube-áhorfendarásinni til að fá nýjustu fréttir, tilkynningar og ábendingar.

Svona er tímamælirinn stilltur á YouTube Kids-prófílnum:

  1. Ýttu á Lás  neðst í horninu á hvaða síðu sem er í forritinu.
  2. Lestu og sláðu inn tölustafina sem birtast eða sláðu inn sérsniðinn aðgangskóða.
  3. Veldu Tímamælir .
  4. Notaðu sleðastikuna eða táknin og til að setja tímamörk.
  5. Ýttu á Ræsa tímamæli.

Krakkarnir munu sjá tilkynninguna „Tíminn er liðinn!“ og forritinu verður læst þegar tímamörkunum er náð. Til að taka skjáinn úr lás: 

  1. Ýttu á Lás  neðst í horninu á hvaða síðu sem er í forritinu.
  2. Lestu og sláðu inn tölustafina sem birtast eða sláðu inn sérsniðinn aðgangskóða.
  3. Veldu Tímamælir , ýttu svo á Stoppa tímamæli.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
14667153891640954422
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
false
false