Rásir fluttar á vörumerkisreikninga

Breytingar á reikningum sem búnir voru til fyrir 2014

Rásir sem búnar voru til fyrir 2014 höfðu ekki aðgang að öllum eiginleikum sem núna eru í boði fyrir nýja reikninga. Til að passa að allar rásir hafi sömu eiginleika höfum við uppfært rásina þína með því að tengja hana við vörumerkisreikning. Rásin þín er með sama heiti, vídeó og áskrifendur og áður en býður nú upp á annað auðkenni. Með auðkenninu er nafnið þitt og netfang ekki sýnileg almenningi.

Ef þú ert ekki viss um hvers kyns reikning þú ert með geturðu skoðað málið á YouTube.

Hvað hefur breyst:

Athugaðu: Þegar þú notar vörumerkisreikninginn gætirðu einnig fengið óvenjulegt netfang á sumum stöðum, til dæmis channel-name-1234@pages.plusgoogle.com. Þetta er ekki raunverulegt netfang heldur bara auðkenni fyrir vörumerkisreikninginn. Þú getur verið með vörumerkisreikning þó að Google+ sé ekki lengur í boði.
Tilkynningar í tölvupósti fyrir YouTube-rásina fara á tilkynninganetfangið sem þú getur stillt fyrir vörumerkisreikninginn. 

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
7092725113032340423
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false