Notaðu samfélagsfærslur til að eiga samskipti við höfunda

Samfélagsfærslur gera þér kleift að eiga enn meiri samskipti við uppáhalds höfundana. Þú getur svarað könnunum frá höfundum, spurningarleikjum, myndum, GIF-myndum og fleiru á YouTube.

Samfélagsfærslur eru í boði á samfélagsflipanum á rás höfundar og þær geta líka verið á heima- og áskriftastraumnum.

Til að bregðast við færslum

Skráðu þig inn á YouTube í tölvu til að svara samfélagsfærslum, svara samfélagskönnunum og spurningaleikjum og hafa umsjón með samfélagsfærslum.

Svara samfélagsfærslum og ummælum

Til að svara samfélagsfærslu

  1. Farðu á rás og smelltu á samfélagsflipann.
  2. Undir færslu höfundarins (texta, mynd, könnun, spurningaleik eða vídeói) skaltu smella á Ummæli. Þú getur skrifað ummæli við færslu eða við svar frá öðrum.
  3. Sláðu inn svarið þitt.
  4. Smelltu á UMMÆLI.

Til að svara ummælum við samfélagsfærslu

  1. Smelltu á SVARA fyrir neðan ummæli.
  2. Sláðu inn ummæli.
  3. Smelltu á SVARA.

Ráð: Þú getur líka svarað færslunni með því að smella á Læka  eða Dissa . Mundu að svörin þín eru tengd við reikninginn sem þú ert skráð(ur) inn á.

Breyta ummælunum þínum við samfélagsfærslur, spurningaleiki og kannanir
  1. Skráðu þig inn á YouTube í tölvu.
  2. Farðu í ummælaferilinn þinn.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
4140631835539658410
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false