Þýddu eigin heiti og lýsingar vídeóa

Þú getur bætt þýddum heitum og lýsingum við vídeóin þín til að aðdáendur geti fundið vídeóin á eigin tungumáli. Þýðingar á vídeóunum gera þau aðgengilegri áhorfendum sem eru utan heimalands þíns eða svæðis og hjálpa þér að byggja upp alþjóðlegan áhorfendahóp.

Notaðu verkfærin hér fyrir neðan til að láta heiti og lýsingu vídeós birtast réttum notendum á réttu tungumáli. Ef þú notar efnisstjóra YouTube til að stjórna efni sem tilkall hefur verið gert til getur þú hlaðið upp CSV skrá til að staðfæra heiti og lýsingar vídeóa.

Þýða heiti og lýsingar

  1. Skráðu þig inn í YouTube Studio.
  2. Í vinstri valmyndinni skaltu velja Skjátextar.
  3. Veldu vídeó.
  4. Ef þú hefur ekki valið tungumálið fyrir vídeó færðu beiðni um að velja tungumál og Staðfesta.
  5. Veldu Bæta við tungumáli og veldu tungumálið sem þú vilt þýða á.
  6. Veldu Bæta við í „Heiti og lýsing“.
  7. Skrifaðu þýdda heitið og lýsinguna og veldu Birta.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
13765576871822037194
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false