Bæta við greiðslumáta fyrir AdSense fyrir YouTube

Þessi grein er fyrir höfunda í þjónustu YouTube fyrir samstarfsaðila sem vilja setja upp greiðslumáta.
Ef þú ert áhorfandi og ert í vandræðum með að kaupa aðild eða aðrar stafrænar vörur á YouTube geturðu haft samband við þjónustudeildina til að fá aðstoð.

Þú getur valið hvernig þú vilt fá greitt þegar tekjurnar ná lágmarki fyrir val á greiðslumáta. Eftirfarandi greiðslumátar gætu verið í boði fyrir þig, eftir því hvar greiðsluheimilisfang þitt er:

Þú getur skoðað síðuna Greiðslur í AdSense fyrir YouTube til að sjá hvort tekjurnar þínar hafa náð þeim greiðslumörkum sem sett voru.

Settu upp greiðslumátann.

  1. Skráðu þig inn á AdSense fyrir YouTube-reikninginn þinn.
  2. Smelltu á Greiðslur og svo Greiðsluupplýsingar og svo Bæta við greiðslumáta.
  3. Sláðu inn upplýsingarnar þínar í hlutann „Bæta við greiðslumáta“.
  4. Hakaðu í gátreitinn Velja sem aðalgreiðslumáta ef þú vilt að þetta verði aðalgreiðslumátinn.
  5. Smelltu á Vista.

Hvaða greiðslumátar eru í boði í þínu landi?

Ef þú býrð í Norður- eða Suður-Ameríku

 

Greiðslumáti

Land/svæði

Ávísun

EFT

Millifærsla

Hyperwallet

Angvilla

Nei

Nei

Argentína

Nei

Nei

Arúba

Nei

Nei

Bermúdaeyjar

Nei

Nei

Bólivía

Nei

Nei

Brasilía

Nei

Nei

Nei

Kanada

Nei

Nei

Nei

Caymaneyjar

Nei

Nei

Chile

Nei

Kólumbía

Nei

Nei

Kostaríka

Nei

Nei

Dóminíska lýðveldið

Nei

Nei

Ekvador

Nei

Nei

El Salvador

Nei

Nei

Falklandseyjar

Nei

Nei

Franska Gvæjana

Nei

Nei

Nei

Gvadelúp

Nei

Nei

Gvatemala

Nei

Nei

Hondúras

Nei

Nei

Jamaíka

Nei

Nei

Martiník

Nei

Nei

Mexíkó

Nei

Nei

Níkaragva

Nei

Nei

Panama

Nei

Nei

Paragvæ

Nei

Nei

Perú

Nei

Púertó Ríkó

Nei

Nei

St. Pierre og Miquelon

Nei

Nei

Nei

Turks og Caicoseyjar

Nei

Nei

Bandaríkin

Nei

Nei

Úrúgvæ

Nei

Venesúela

Nei

Nei

Jómfrúaeyjar (bresku)

Nei

Nei

Jómfrúaeyjar (bandarísku)

Nei

Nei

Nei

Ef þú býrð á Kyrrahafs- og Asíusvæðinu

 

Greiðslumáti

Land/svæði

Ávísun

EFT

Millifærsla

Hyperwallet

Amerísku Samóaeyjar

Nei

Nei

Nei

Ástralía

Nei

Nei

Bangladess

Nei

Nei

Kambódía

Nei

Nei

Franska Pólýnesía

Nei

Nei

Nei

Gúam

Nei

Nei

Hong Kong

Nei

Nei

Indland

Nei

Nei

Nei

Indónesía

Nei

Japan

Nei

Nei

Laos

Nei

Nei

Malasía

Nei

Nei

Nepal

Nei

Nei

Nýja-Kaledónía

Nei

Nei

Nei

Nýja-Sjáland

Nei

Nei

Nei

Norður-Maríanaeyjar

Nei

Nei

Pakistan

Nei

Nei

Papúa Nýja-Gínea

Nei

Nei

Filippseyjar

Nei

Nei

Singapúr

Nei

Suður-Kórea

Nei

Nei

Srí Lanka

Nei

Nei

Taívan

Nei

Nei

Taíland

Nei

Nei

Nei

Víetnam

Nei

Nei

Ef þú býrði í Evrópu, Miðausturlöndum eða Afríku

 

Greiðslumáti

Land/svæði

Ávísun

EFT

Millifærsla

Hyperwallet

Alsír

Nei

Nei

Austurríki

Nei

Nei

Nei

Aserbaídsjan

Nei

Nei

Barein

Nei

Nei

Belgía

Nei

Nei

Nei

Bosnía og Hersegóvína

Nei

Nei

Búlgaría

Nei

Nei

Króatía

Nei

Kýpur

Nei

Nei

Tékkland

Nei

Nei

Danmörk

Nei

Nei

Egyptaland

Nei

Nei

Eistland

Nei

Nei

Eþíópía

Nei

Nei

Færeyjar

Nei

Nei

Nei

Finnland

Nei

Nei

Nei

Frakkland

Nei

Nei

Georgía

Nei

Nei

Þýskaland

Nei

Nei

Gana

Nei

Nei

Gíbraltar

Nei

Nei

Nei

Grikkland

Nei

Nei

Nei

Grænland

Nei

Nei

Nei

Ungverjaland

Nei

Nei

Nei

Ísland

Nei

Nei

Nei

Írak

Nei

Nei

Írland

Nei

Nei

Ísrael

Nei

Nei

Nei

Ítalía

Nei

Nei

Nei

Jórdanía

Nei

Kasakstan

Nei

Nei

Kenía

Nei

Nei

Kúveit

Nei

Nei

Lettland

Nei

Nei

Líbanon

Nei

Nei

Líbía

Nei

Nei

Nei

Liechtenstein

Nei

Nei

Litháen

Nei

Nei

Lúxemborg

Nei

Makedónía

Nei

Nei

Malta

Nei

Nei

Nei

Máritanía

Nei

Nei

Nei

Mayotte

Nei

Nei

Nei

Moldóva

Nei

Nei

Svartfjallaland

Nei

Nei

Nei

Marokkó

Nei

Mósambík

Nei

Nei

Nei

Holland

Nei

Nei

Nígería

Nei

Nei

Noregur

Nei

Nei

Nei

Óman

Nei

Nei

Pólland

Nei

Nei

Nei

Portúgal

Nei

Nei

Nei

Katar

Nei

Nei

Reunion

Nei

Nei

Rúmenía

Nei

Nei

Sádi-Arabía

Nei

Nei

Senegal

Nei

Nei

Serbía

Nei

Nei

Slóvakía

Nei

Nei

Nei

Slóvenía

Nei

Nei

Suður-Afríka

Nei

Nei

Nei

Spánn

Nei

Nei

Svíþjóð

Nei

Nei

Sviss

Nei

Nei

Tansanía

Nei

Nei

Túnis

Nei

Tyrkland

Nei

Nei

Úganda

Nei

Nei

Úkraína

Nei

Nei

Sameinuðu arabísku furstadæmin

Nei

Bretland

Nei

Nei

Jemen

Nei

Nei

Simbabve

Nei

Nei

Nei

Algengar spurningar

Eru fleiri greiðslumátar í boði?

Ef að greiðslumáti er ekki sjáanlegur á síðunni „Bæta við greiðslumáta“ er sá greiðslumáti ekki í boði í þínu landi. Við munum láta þig vita ef nýr greiðslumáti bætist við fyrir landið.

Get ég breytt greiðslugjaldmiðlinum mínum‎?

Þú getur því miður ekki breytt greiðslugjaldmiðlinum.

Get ég fengið millifært inn á banka í öðru landi en heimilisfangið í greiðslustillingunum mínum er?

Nei. Bankinn þinn (eða útibúið) verður að vera í sama landi eða landsvæði og heimilisfangið í bankastillingunum þínum. Ef að svo er ekki verður SWIFT-kóðinn ekki samþykktur þegar þú skráir nýjar greiðsluupplýsingar.

Höfundar innan EES: Þú getur skráð þig í greiðslumáta SEPA (Sameiginlegt evrugreiðslusvæði) ef sá möguleiki er í boði í þínu landi. Nánar um móttöku greiðslna í gegnum SEPA.

Þarf ég að staðfesta bankareikninginn minn með prufuinnborgun ef ég vil fá greitt með millifærslu?

Nei, þú þarft ekki að staðfesta reikninginn þinn fyrir millifærslur. Nánar um móttöku greiðslna með millifærslum.

Hvernig bæti ég PayPal Hyperwallet við sem greiðslumáta?

Þegar þú hefur bætt Hyperwallet við sem greiðslumátanum þínum í AdSense fyrir YouTube þarftu að virkja Hyperwallet-reikninginn þinn til að fá greitt. Hyperwallet mun senda þér tengil í tölvupósti til að virkja reikninginn á netfangið sem þú gafst upp. Smelltu á tengilinn og fylgdu leiðbeiningunum til að virkja reikninginn.
Athugaðu:
  • Þú þarft að búa til nýjan PayPal Hyperwallet-reikning þegar þú setur upp þennan greiðslumáta. Þú getur ekki notað gamlan Hyperwallet-reikning.
  • Gættu þess að afrita og vista auðkenni móttakanda greiðslu þegar þú setur reikninginn upp. Þú þarft á auðkenninu að halda til að virkja Hyperwallet-reikninginn þinn.
  • Ef þú aflar tekna af bæði AdSense og YouTube þarftu að búa til mismunandi Hyperwallet-reikninga en þú getur samt notað saman netfang fyrir báða.
  • Ekki gleyma að bæta við millifærsluleið á PayPal Hyperwallet-reikninginn þinn til að fá tekjurnar þínar útborgaðar.
  • Hyperwallet er eingöngu í boði fyrir höfunda í Bandaríkjunum eins og er.

Nánar um hvernig þú færð greitt í gegnum PayPal Hyperwallet.

Ef þú ert í vandræðum með að setja upp greiðslumátann þinn í AdSense fyrir YouTube geturðu haft samband við starfsfólk höfundaþjónustu YouTube.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Google forrit
Aðalvalmynd
3315374503658531676
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false
false
false