Notaðu SharePlay til að horfa á vídeó á YouTube með öðrum

Þú getur notað SharePlay til að horfa á vídeó á YouTube með öðrum á meðan þið eruð í FaceTime-símtali. Fyrst þarf meðlimur YouTube Premium að hefja deilingu í beinni. Þegar deiling í beinni er hafin geta aðrir tekið þátt í símtalinu án Premium-aðildar.

Athugaðu:

  • Sem stendur er þetta bara í boði í iPhone- og iPad-tækjum.
  • Þú þarft að skrá þig in á YouTube með þínum persónulega Google-reikningi.

SharePlay

Til að hefja deilingalotu:

  1. Meðlimur YouTube Premium: Fyrst skaltu skrá þig inn á Google-reikninginn þinn.
  2. Svo skaltu hefja FaceTime-símtal.
  3. Þegar þú ert í FaceTime-símtali skaltu ýta á hnappinn til að Deila efni og velja YouTube. Þú getur líka opnað YouTube-forritið í FaceTime-símtalinu.
  4. Spilaðu vídeó sem þið viljið horfa á saman. Beðið verður um að þú staðfestir að þú viljir horfa á vídeóið saman með öllum í símtalinu.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
9894213328627912354
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false