Notaðu Google Meet til að horfa á vídeó á YouTube með öðrum

Þú getur notað Google Meet til að horfa á vídeó á YouTube með öðrum gegnum deilingu í beinni í Android-tækjum. Fyrst þarf meðlimur YouTube Premium að hefja deilingu í beinni. Þegar deiling í beinni er hafin geta aðrir tekið þátt í símtalinu án Premium-aðildar.

Athugaðu:

  • Þetta er bara í boði fyrir Android sem stendur.
  • Þú þarft að skrá þig in á YouTube með þínum persónulega Google-reikningi.

Deiling í beinni í Google Meet

Til að hefja deilingu í beinni í Google Meet:

  1. Meðlimur YouTube Premium: Fyrst skaltu skrá þig inn á Google-reikninginn þinn.
  2. Þegar þú ert í Google Meet-símtali skaltu nota virknivalmyndina til að fara á YouTube eða fara í YouTube-forritið.
  3. Spila vídeó. Beðið verður um að þú staðfestir að þú viljir horfa saman með öllum í símtalinu.
  4. Í YouTube skaltu ýta á Deila til að hefja nýtt símtal og bjóða vinum um að horfa með þér.

Var þetta gagnlegt?

Hvernig getum við bætt þetta?
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
9371457903435058424
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
59
false
false