Lærðu að búa til, breyta, stjórna og sía spilunarlista í YouTube Studio til að ná til áhorfendanna.
Athugasemdir:
- Þessi eiginleiki er ef til vill ekki í boði í upplifun með eftirliti á YouTube.
- Það er takmark á því hversu marga opinbera spilunarlista rás getur búið til á YouTube Music, YouTube og YouTube API á dag. Þú getur hækkað mörkin með því að fá aðgang að ítareiginleikum. Nánar.
YouTube Studio-forritið fyrir Android
Bæta vídeóum við spilunarlista
- Opnaðu YouTube Studio-forritið .
- Í valmyndinni neðst skaltu ýta á Efni .
- Veldu Valkosti við hliðina á vídeóinu sem þú vilt bæta við spilunarlista.
- Ýttu á Breyta .
- Ýttu á Bæta við spilunarlista og merktu við reitinn við hliðina á spilunarlistanum sem þú vilt bæta við.
- Ýttu á Lokið.
- Ýttu á Vista.
Fjarlægja vídeó úr spilunarlista
Til að fjarlægja ákveðið vídeó af spilunarlista skaltu fylgja eftirfarandi leiðbeiningum:
- Opnaðu YouTube Studio-forritið .
- Í valmyndinni neðst skaltu ýta á Efni .
- Veldu Valkosti við hliðina á vídeóinu sem þú vilt fjarlægja úr spilunarlista.
- Ýttu á Breyta .
- Ýttu á spilunarlistann til að afmerkja reitinn við hliðina á heiti spilunarlistans.
- Ýttu á Lokið.
- Ýttu á Vista.
Breyta spilunarlistastillingum (heiti, lýsing, sýnileiki, röðun)
Þú getur breytt heiti spilunarlista, lýsingu hans, birtingarstillingu og röð vídeóa í spilunarlista með því að nota YouTube Studio-forritið.
- Opnaðu YouTube Studio-forritið .
- Í valmyndinni neðst skaltu ýta á Efni .
- Ýttu á flipann „Spilunarlistar“ veldu Valkosti við hliðina á spilunarlistanum sem þú vilt breyta.
- Ýttu á Breyta .
- Breyttu stillingum spilunarlistans og ýttu á .
Eyða spilunarlista
- Opnaðu YouTube Studio-forritið .
- Í valmyndinni neðst skaltu ýta á Efni .
- Ýttu á flipann „Spilunarlistar“ veldu Valkosti ið hliðina á spilunarlistanum sem þú vilt eyða.
- Ýttu á Breyta .
- Ýttu á Eyða Eyða.