Þegar þú skráir þig sem Leiðsögumann geturðu lagt til efni í Google-kortum og fengið punkta ef efnið er birt. Kynntu þér hvernig á að leggja til hágæðaumsagnir og -myndir.
Til að færa þig upp um stig skaltu safna punktum og fá fríðindi Leiðsögumanna. Kynntu þér punkta, stig og merki leiðsögumanna.
Skoðaðu sundurliðun punktanna þinna í Google-kortum
- Opnaðu Google-kort í tölvunni þinni.
- Smelltu á valmyndina
Framlögin þín.
- Smelltu á nafnið þitt.
- Þú finnur punktana þína á prófílnum þínum.
Ábending: Þegar þú sendir inn framlag getur liðið allt að sólarhringur þar til punktarnir birtast á prófílnum þínum.
Svona færðu Leiðsögumannastig
Þú getur fengið punkta fyrir að birta ýmsar tegundir efnis:
- Skrifa umsögn um stað og gefa honum einkunn
- Bæta við myndum af stað
- Svara spurningum um stað
- Breyta upplýsingum um stað
- Breyta vegi á kortinu
- Bæta við stað sem vantar
- Staðfesta staðreyndir um staði í nágrenninu
- Svara spurningum um stað
- Bæta réttum við og kanna rétti
- Bættu þessu við Google-kort og fáðu merki