Einhver annar að nota reikninginn þinn

Ef þig grunar að einhver annar þekki eða hafi breytt aðgangsorðinu þínu skaltu endurstilla það þannig að enginn annar geti skráð sig inn á reikninginn þinn. Þetta er gert með því að slá inn notandanafnið þitt á síðunni aðstoð fyrir aðgangsorð.

Notandanafn reiknings:

  • Fyrir Google reikninga án Gmail: fullt netfang sem þú notaðir til að stofna reikninginn þinn.
  • Fyrir Google reikninga með Gmail: allt sem kemur á undan '@gmail.com'

Ef þú heldur að einhver hafi aðgang að netfanginu sem tengist Google reikningnum þínum skaltu einnig breyta aðgangsorðinu fyrir netfangið þitt. Frekari upplýsingar um hvernig best sé að halda reikningnum þínum öruggum.

Ef þú getur ekki endurstillt aðgangsorðið fyrir Google reikninginn þinn og þú getur ekki skráð þig inn á reikninginn skaltu fylla út þetta eyðublað.

Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Aðalvalmynd
8764960108384162850
true
Leita í hjálparmiðstöð
true
true
true
true
true
70975
false
false